«Skræður: 32 – Sonarmissir og óvænt ferð til Englands: Saga Snæbjarnar í Hergilsey III» by Illugi Jökulsson
Íslenska | ISBN: 9789179072988 | MP3@64 kbps | 51 min | 23.7 MB
Íslenska | ISBN: 9789179072988 | MP3@64 kbps | 51 min | 23.7 MB
Þriðja kastið upp úr Sögu Snæbjarnar er ekki síst helgað óvæntri för hans til Englands í byrjun 20. aldar en þá var hann fylgdarmaður sýslumanns við Breiðafjörð út í breskan togara sem var að ólöglegum veiðum í landhelgi. Með sýslumann og Snæbjörn innanborðs tók skipstjóri togarans strikið heimleiðis og munaði minnstu að til harðra átaka kæmi um borð. En í þessu kasti er líka lýst á átakanlegan en þó hinn fáorða stíl Snæbjarnar sonarmissi hans. Snæbjörn lést 1938, karlmennskuhetja í gömlum stíl.