«Skræður: 16 – Siglingar, konur og framandi lönd: Endurminningar Sveinbjörns Egilsonar I» by Illugi Jökulsson
Íslenska | ISBN: 9789178919628 | MP3@64 kbps | 49 min | 22.7 MB
Íslenska | ISBN: 9789178919628 | MP3@64 kbps | 49 min | 22.7 MB
Þetta er annað kast upp úr sjóferðaminningum Sveinbjörns Egilsonar og hér er lýst fyrstu úthafssiglingu hans sem háseta á flutningaskipi til Indlands. Æsilegar lýsingar Sveinbjörns á sjóferðinni eru bráðskemmtilegar en ekki tekur síðri dramatík við þegar til Indlands kemur. Sjómennirnir þurfa að bíða dágóðan tíma eftir farmi og á meðan þeir bíða stunda þeir skemmtanir og heimsækja gleðihús þar sem boðið er upp á kvenfólk eins og hvern annan varning, og eru sumar stúlkurnar sagðar ansi ungar að árum.