«Dvergasteinn» by Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Íslenska | ISBN: 9789935401908 | MP3@64 kbps | 2h 19m | 64.0 MB
Íslenska | ISBN: 9789935401908 | MP3@64 kbps | 2h 19m | 64.0 MB
Gamla húsið hennar ömmu Karólínu heitir Dvergasteinn. Uglu finnst það vera flottasta hús í heimi en líka leyndardómsfullt og spennandi. Stóri steinninn í garðinum er heldur ekki allur þar sem hann er séður og í heimsókn hjá ömmu verður Uglu ljóst að enginn getur leyst vandræði íbúa steinsins nema hún. Vönduð verðlaunasaga sem notið hefur mikilla vinsælda og verið gefin út í þýðingum á mörg tungumál.