«Skræður: 17 – Siglingar, konur og framandi lönd: Sjóferðaminningar Sveinbjörns Egilsonar III» by Illugi Jökulsson
Íslenska | ISBN: 9789179072629 | MP3@64 kbps | 54 min | 24.8 MB
Íslenska | ISBN: 9789179072629 | MP3@64 kbps | 54 min | 24.8 MB
Í þessum þriðja hluta upp úr Ferðaminningum Sveinbjörns Egilsonar segir frá því þegar hann reynir að hafa ofan af fyrir sér í Calcutta og kynnist hinu litríka og ekki ævinlega siðprúða lífi sem íbúar ástunda. Íslendingurinn veit vart hvaðan á sig stendur veðrið yfir ýmsu því sem Sveinbjörn upplifir. Að lokum tekur hann þá afdrifaríku ákvörðun að segja skilið við skipið Accrington og fær sér herbergi á gistiheimili. En þar lendir hann í nábýli við sjakala sem sækja í líkbrennslu í næsta nágrenni, sem og helst til fjölskrúðugt skordýralíf.